Bláskjár huggar Geir í vanda

Geir Haarde er í miklum vanda ţessa dagana, bćđi persónulegum ímyndarvanda og skelfilegum pólitískum vanda. Hann virđist ekki geta leitt ríkisstjórn á farsćlan hátt fyrir ţjóđina ţar sem hann hefur enga stjórn á fólki sínu né er hann í góđu samstarfi viđ samstarfsflokkinn svokallađa, Samfylkinguna, mesta stórslysi íslenskrar stjórnmálasögu. Geir er gjörsamlega steingeldur í stjórnarráđinu og talar út í loftiđ. "Veriđ sé ađ finna leiđir" og "ég er bjartsýnn á ađ lausn muni finnast" og ţess háttar setningar eru orđnar ađ hans vörumerki.


mbl.is Rannsóknarboranir nćsta sumar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband