Verður framsóknarmaður kjörinn forseti Bandaríkjanna?

Það stefnir allt í að vinur okkar í Bandaríkjunum, framsóknarmaðurinn Barack Obama, verði kjörinn forseti í nótt. Nú er að bíða og sjá og vona það besta. Eitt er víst að sögulegir hlutir munu gerast í nótt!

   

Við ungir framsóknarmenn höfum verið í góðu sambandi við vini okkar í systurfélaginu í Bandaríkjunum, YDA (The Young Democrats of America) en SUF og YDA eru samherjar í regnhlífarsamtökunum IFLRY (International Federation of Liberal Youth). Við óskum þeim alls hins besta og megi þessi nótt leiða til nýrrar framsóknar lýðræðis og friðar í Bandaríkjunum.

  

X-Barack oBama...


mbl.is Obama kaus snemma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband